02.09.2010 20:37
Goðafoss
Ef menn fá sér sterk gleraugu og enn sterkara stækkunargler má finna þarna skip út í fjaskanum og mun það vera Goðafoss, á leið frá Reykjavík um miðjan dag í dag og með stefnu út fyrir Garðskaga. Myndin er tekin frá Helguvík

Goðafoss, úti í móðunni, séð frá Helguvík í dag © mynd Emil Páll, 2. sept. 2010

Goðafoss, úti í móðunni, séð frá Helguvík í dag © mynd Emil Páll, 2. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
