02.09.2010 22:30

Reykjavík - Vestmannaeyjar - Grindavík

Nýtt fiskveiðiár gekk í garð í gær.  Líkt og í fyrra fer stærstur hluti aflamarks í þorskígildum talið til skipa með heimahöfn í Reykjavík, næst mest til Vestmannaeyja, og þar næst Grindavíkur. Alls fer um 34% aflamarks til skipa með heimahöfn á þessum stöðum.