02.09.2010 16:58

Breki VE: Flæðir inn á þilfarið

Gaman er að fylgjast með kvikmyndatökunum í Helguvík, en í dag settu þeir Breka í þá hallandi stöðu að hægt var að mynda mennina um borð, þegar þeir áttu erfitt með að fóta sig.




                         Í Helguvík í dag © myndir Emil Páll, 2. sept. 2010