02.09.2010 13:40
Stormur BA 777
Stormur Seafood ehf., hefur fært heimahöfn Storms KE 1 yfir á Patreksfjörð og jafnframt er báturinn nú Stormur BA 777.

1321. Stormur BA 777, frá Patreksfirði, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 2. sept. 2010

1321. Stormur BA 777, frá Patreksfirði, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 2. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
