02.09.2010 07:35
Cielo Di Baffine í Norðfjarðarflóa
Myndir frá Bjarna Guðmundssyni frá 15 Mars 2005 þegar farið var á Hafbjörgu til að ná í lóðs á úr 16000 þús tonna tankskipi Cielo Di Baffine, en lóðsinn kom með skipinu frá Akureyri og kom skipið inn á Norðfjarðaflóa til að skila manninum af sér.


Cielo Di Baffine í Norðfjarðarflóa © myndir Bjarni G., 15. mars 2005


Cielo Di Baffine í Norðfjarðarflóa © myndir Bjarni G., 15. mars 2005
Skrifað af Emil Páli
