02.09.2010 07:25
Sólborg sótt á haf út
Hér birtast fimm ára gamlar myndir sem Bjarni Guðmundsson á Neskaupstað tók, þegar Hafbjörg dró Sólborgu ÞH að landi eftir að sá síðarnefndi hafði fengið veiðarfærin í skrúfuna.


2629. Hafbjörg, dregur 2464. Sólborgu ÞH 270 að landi © myndir Bjarni G., 27. ágúst 2005


2629. Hafbjörg, dregur 2464. Sólborgu ÞH 270 að landi © myndir Bjarni G., 27. ágúst 2005
Skrifað af Emil Páli
