01.09.2010 22:50

Toppur GK 70 / Þröstur RE 21 / Egill ÍS 77

Þessi bátur er smíðaður í Stálvík, Garðabæ, þó hann sé lítill miðað við mörg skip sem þar voru smíðuð.


                    1990. Toppur GK 70 © mynd Snorrason


                                   1990. Þröstur RE 21 © mynd Krben


              1990. Egill ÍS 77, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 18. desember 2009


        1990. Egill ÍS 77, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 4. mars 2010


      1990. Egill ÍS 77, í nýjum lit, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 16. mars 2010


              1990. Egill IS 77. í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, í mars 2010

Smíðanúmer 55 hjá Stálvík hf., Garðabæ. Lengdur í miðju hjá Vélsmiðjunni Ósey hf., Garðabæ 1994.

Sem Þröstur RE, var báturinn alltaf gerður út frá Grindavík.

Nöfn:  Toppur GK 70, Þröstur RE 21 og núverandi nafn: Egill ÍS 77.