01.09.2010 21:49
Helguvík: Setja átti Breka á hliðina í kvöld
Setja árri Breka er leikaranafnið í kvikmyndinni Djúpinu sem byggð er á frásögn af Helliseyjarslysinu, á hliðina í kvöld í Helguvík. Eftir tilraunir í þrjá tíma gafst ég upp á að fylgjast með því enda birtan orðin svo tæp að fógusinn var orðinn slæmur á myndunum eins og sést aðeins á síðustu myndinni. Er ég leit síðan við um kl. 21 í kvöld var sama staðAuk Breka voru 2196. Fjölvi og 1354. Sæljós GK 2 notuð á staðnum, en mikill fjöldi fólks og tæki voru þar, eins og sést á einhverjum myndanna.

1354. Sæljós GK 2 og 733. Breki í Helguvík í kvöld

2196. Fjölvi

Hér sjáum við eitt þau fáu skipti sem verulega tókst að halla bátnum

Hér hætti ég að taka myndir, enda fógusinn farinn að slappast, þó það sæist ekki mikið á myndinni. En takið eftir bæði á þessari mynd og eins þeirri fyrstu í þessari syrpu hvað mikið umfang er í kring um kvikmyndatökuna © myndir Emil Páll, 1. september 2010

1354. Sæljós GK 2 og 733. Breki í Helguvík í kvöld

2196. Fjölvi

Hér sjáum við eitt þau fáu skipti sem verulega tókst að halla bátnum

Hér hætti ég að taka myndir, enda fógusinn farinn að slappast, þó það sæist ekki mikið á myndinni. En takið eftir bæði á þessari mynd og eins þeirri fyrstu í þessari syrpu hvað mikið umfang er í kring um kvikmyndatökuna © myndir Emil Páll, 1. september 2010
Skrifað af Emil Páli
