01.09.2010 20:40
Keflavík: Farsæll GK, fyrstur snuddaranna í land
Það var ekki aðeins nýtt kvótaár sem hófst í dag, því Snurvoðaveiðin í Bugtinni hófst einnig. Að þessu sinni varð Farsæll GK 162, fyrstu snurvoðabátanna til að koma í land og tók ég þessa myndir af honum er hann kom í kvöld.


1636. Farsæll GK 162, kemur til Keflavíkur í kvöld og varð þar með fyrsti dragnótabáturinn á þessu hausti til að koma til Keflavíkur © myndir Emil Páll, 1. sept. 2010


1636. Farsæll GK 162, kemur til Keflavíkur í kvöld og varð þar með fyrsti dragnótabáturinn á þessu hausti til að koma til Keflavíkur © myndir Emil Páll, 1. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
