01.09.2010 15:06
Stormur KE 1 í slipp
Stormur KE 1 var tekinn upp í Njarðvikurslipp í dag, en trúlega mun hann fara aftur niður á morgun, því aðeins er verið að bletta málninguna, þar sem gamli liturinn kemur í gegn.

1321. Stormur KE 1, í Njarðvíkurslipp í dag © mynd Emil Páll, 1. sept. 2010

1321. Stormur KE 1, í Njarðvíkurslipp í dag © mynd Emil Páll, 1. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
