01.09.2010 09:15
Stormur KE 1
Það er sjaldgæft að þessi bátur komi í hafnir á Suðurnesjum, þó svo hann sé skráður í Keflavík. Hann kom þó í höfn í Njarðvik í morgun, sjálfsagt af einhverri sérstakri ástæðu.


1321. Stormur KE 1, í Njarðvík í morgun © myndir Emil Páll, 1. sept. 2010


1321. Stormur KE 1, í Njarðvík í morgun © myndir Emil Páll, 1. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
