31.08.2010 22:03
Stag ?
Ekki er ég viss um nafnið á þessari skútu, né hvaðan hún er. Kom hún augnablik inn til Keflavíkurhafnar í dag og eftir að hafa tekið olíu var henni siglt inn í smábátahöfnina í Grófinni. Eina merkingin sem ég sá var að upp og niður að framan stóð STAG

STAG, eða hvað sem skútan heitir, í Keflavíkurhöfn í dag
© mynd Emil Páll, 31. ágúst 2010

STAG, eða hvað sem skútan heitir, í Keflavíkurhöfn í dag
© mynd Emil Páll, 31. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
