31.08.2010 09:47
Þrjár gamlar úr Grindavík
Hér koma þrjár myndir sem ég hef átt lengi í safni mínu, en veit ekki hver tók þær.

102. Hrafn Sveinbjarnason II GK 10. Þessi var gerður lengi úr undir öðrum nöfnum og síðan rifinn á síðasta ári.

103. Hrafn Sveinbjarnason III GK 11. Þessi lauk hlutverki sínu er hann strandaði í innsiglingunni og þar má enn sjá skrokkhluta af honum

Tveir þeir fremstu eru 1028. Hrafn Sveinbjarnason GK 255, nú Saxhamar SH 50 og 1333. Sigurður Þorleifsson GK 256, seldur til Írlands 1992 og fór síðan í pottinn í Englandi 2006.

102. Hrafn Sveinbjarnason II GK 10. Þessi var gerður lengi úr undir öðrum nöfnum og síðan rifinn á síðasta ári.

103. Hrafn Sveinbjarnason III GK 11. Þessi lauk hlutverki sínu er hann strandaði í innsiglingunni og þar má enn sjá skrokkhluta af honum

Tveir þeir fremstu eru 1028. Hrafn Sveinbjarnason GK 255, nú Saxhamar SH 50 og 1333. Sigurður Þorleifsson GK 256, seldur til Írlands 1992 og fór síðan í pottinn í Englandi 2006.
Skrifað af Emil Páli
