30.08.2010 20:41
49 og 50 ára gamlar skólamyndir
Þessar myndir sýna krakka úr 5. og 6. bekk barnaskóla á árunum 1959-1960 og 1960-1961 og meðal þeirra eru nokkrir sem starfað hafa við sjómennsku eða í tengslum við hana, svo og konur sem eignast hafa maka er tengjast útgerð og/eða sjómennsku.
Í árgangagöngunni á Ljósanótt í Reykjanesbæ mun ég dreifa til þeirra í hópnum sem þar mæta viðkomandi myndum stækkuðum ásamt nöfnum allra viðstaddra.

Barnaskólinn í Keflavík, 5. bekkur C, 1959-1960

Barnaskólinn í Keflavík, 6. bekkur C, 1960-1961
Í árgangagöngunni á Ljósanótt í Reykjanesbæ mun ég dreifa til þeirra í hópnum sem þar mæta viðkomandi myndum stækkuðum ásamt nöfnum allra viðstaddra.

Barnaskólinn í Keflavík, 5. bekkur C, 1959-1960

Barnaskólinn í Keflavík, 6. bekkur C, 1960-1961
Skrifað af Emil Páli
