30.08.2010 12:15
Örn KE 14 kominn úr breytingu
Örn KE 14 kom í morgun frá Hafnarfirði þar sem byggt var yfir gang með annarri síðunni, þannig að skjól er þeim megin á bátnum. Sést þetta m.a. á myndunum sem ég tók þegar báturinn kom til heimahafnar í Keflavík á ellefta tímanum í morgun.





2313. Örn KE 14, í Keflavík í morgun, á tveimur neðri myndunum sjást breytingarnar ef þær eru bornar saman við hinar myndirnar © myndir Emil Páll, 30. ágúst 2010





2313. Örn KE 14, í Keflavík í morgun, á tveimur neðri myndunum sjást breytingarnar ef þær eru bornar saman við hinar myndirnar © myndir Emil Páll, 30. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
