30.08.2010 08:40
Ísleifur VE 63 og Kap VE 4 drekkhlaðnir
Hannes Jónsson, skipverji á Sigurður Ólafssyni SF 44, tók slatta af myndum af Ísleifi VE og Kap VE vestan við Ingólfshöfða á laugardag þegar þeir á Sigurði Ólafssyni, voru á heimleið úr slipp í Reykjavík.
Birti ég nú smá sýnishorn úr syrpunni af þessum báðum bátum, en hinar myndirnar koma síðar. Jafnframt færi ég Hannesi kærar þakkir fyrir.

1610. Ísleifur VE 63

2363. Kap VE 4
© myndir Hannes Jónsson, teknar vestan við Ingólfshöfða 28. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
