29.08.2010 10:57

Reykhólar - Konungur þjóðveganna

Jóhannes Guðnason, öðru nafni Konungur þjóðveganna er maður sem fer starfsíns vegna víða um land, en hann var þekktur hér áður fyrr að vera á fóðurbílnum en nú er það bíll frá Olíudreifingu sem hann ekur um víða og þá ekki síður á staði sem lítið hefur verið fjallað um hér á síðunni. Þar tek ég dæmi Reykhóla sem ég fjalla um í þessari færslu og eins Norðurfjörð.
Jóhannes hefur áður látið mig hafa myndir s.s. af Skarðströnd og nú hef ég fengið frá honum tæplega 30 myndir sem munu birtast fljótlega og jafnvel allar í dag, allt kemur það í ljós. En nú eru það myndir frá Reykhólum
          
                                - Sendi ég konungi þjóðveganna kærar þakkir fyrir-










           Frá Reykhólum © myndir Jóhannes Guðnason, Konungur þjóðveganna