29.08.2010 09:33

Þórkatla II GK 197 fyrir breytingar

Í gær birti ég mynd af Þórkötlu II GK 197 eftir breytingar, en hér birti ég tvær myndir af skipinu fyrir breytingarar og er önnur eftir mig en hin eftir snorrason


             1013. Þórkatla II GK 197, í Njarðvík fyrir breytingar  mynd Emil Páll


    1013. Þórkatla II GK 197 á siglingu við Grindavík © mynd Snorrason