28.08.2010 23:44

Glófaxi II VE 301

Gísli Gíslason sendi mér þessa mynd frá Vestmannaeyjum, en hún var tekin í gær föstudag og fylgdi með þessi texti: Hér er mynd af Glófaxa II Ve 301 Beddi og bróðir hans Hrafn hafa verið að róa á honum núna í sumar. Mynd tekin í eyjum í gær föstudag.

- Sendi ég Gísla kærar þakkir fyrir þetta.


       1092. Glófaxi II VE 301, í Vestmannaeyjum © mynd Gísli Gíslason, 27. ágúst 2010