28.08.2010 23:32

Einn lítinn þorskur var aflinn

Það var ekki mikill afli hjá þeim Gísla Matthías Sigmarssyni jr og Fjölni Mána Guðsteinssyni þegar þeir komu í land í gær út í eyjum. En þeir höfðu farið tveim tímum fyrr á Auði með tvær stangir að veiða út við Bjarnarey. Einn lítill þorskur var afli dagsins. Bara tjón sagði Gísli glaður í bragði "missti einn slóða , allof mikill straumur"
Gísli er barna barn Gísla Sigmarssonar fv. útgerðarmanns á Katrínu Ve 47 og barnabarnabarn Benónýs Friðrikssonar (Binna í Gröf)

   - Gísli Gíslason sendi mér þessa skemmtilegu frásögn og myndir og sendi ég kærar þakkir fyrir -


            Auði, Vestmannaeyjum © myndir og frásögn Gísli Gíslason 27. ágúst 2010