28.08.2010 21:44
Neskaupstaður í dag: Frio Pacific, Green Atlantic, Vilhelm Þorsteinsson og Vöttur
Vilhelm Þorsteinsson EA kom inn til Ndeksaupstaðar í morgun til löndunar og þurfti síðan að fara út á fjörð. Einnig fór Green Atlantic út á fjörð á meðan Frio Pacific var dreginn út úr höfninni af Vetti og Hafbjörgin ýtti afturendanum til. Skipið var fulllestað með tæp fimm þúsund tonn, að sögn Bjarna Guðmundsson sem sendi þessar myndir og texta.

Frio Pacific á Neskaupstað í dag

2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 og Green Atlantic

2734. Vöttur, dregur Frio Pacific

Vöttur dregur Frio Pacific

Frio Pacific

Frio Pacific og Vöttur. Úti á firðinum sést Green Atlantic

2734. Vöttur dregur Frio Pacific © myndir Bjarni G., 28. ágúst 2010

Frio Pacific á Neskaupstað í dag

2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 og Green Atlantic

2734. Vöttur, dregur Frio Pacific

Vöttur dregur Frio Pacific

Frio Pacific

Frio Pacific og Vöttur. Úti á firðinum sést Green Atlantic

2734. Vöttur dregur Frio Pacific © myndir Bjarni G., 28. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
