28.08.2010 10:59

Margt öðruvísi

Þó þessi mynd sé ekki nema einhverja tuga ára gömul, þá eru báðir bátarnir farnir af íslenskri skipaskrá, viktin er horfin og Hraðfrystistöð Keflavík eða Litla milljón eins og hún var kölluð er orðið hús til sóma og ekki lengur frystihús, heldur ofnasmiðja.


     828. Jóhannes Jónsson KE 79 (fargað) og 1747. Tumi II (seldur til Færeyja) Vigtin horfin og hin húsin öll búin að fá andlitslyftingu svo og umhverfið © mynd Emil Páll