28.08.2010 09:28
Varðskip komið til hafnar með erlenda togarann
Af vef Landhelgisgæslunnar:
Varðskip Landhelgisgæslunnar kom með erlendan togara til Reykjavíkurhafnar kl. 23 í gærkvöldi en en komið var að togaranum kl. 4 aðfaranótt miðvikudags þar sem hann var vélarvana við Hvarf á Grænlandi. Ferð skipanna sóttist betur en áætlað var vegna hagstæðra veðurskilyrða en áður hafði verið gert ráð fyrir að skipin kæmu til hafnar snemma í morgun.
Varðskip Landhelgisgæslunnar kom með erlendan togara til Reykjavíkurhafnar kl. 23 í gærkvöldi en en komið var að togaranum kl. 4 aðfaranótt miðvikudags þar sem hann var vélarvana við Hvarf á Grænlandi. Ferð skipanna sóttist betur en áætlað var vegna hagstæðra veðurskilyrða en áður hafði verið gert ráð fyrir að skipin kæmu til hafnar snemma í morgun.
Skrifað af Emil Páli
