28.08.2010 00:00
Sígarettu-myndirnar
Snemma á síðustu öld voru hafðar myndir af togurum, flutningaskipum og varðskipum í sígarettupökkum. Alls voru þetta 50 myndir sem komu svona fyrir augu reykingafólks. Þessar myndir hafa ýmsir birt hér og jafnvel sagt sögu viðkomandi skipa, ég mun annað slagið birta syrpur með þessum myndum og verð með a.m.k. 10 myndir hverju sinni, en sleppi alveg að segja sögu viðkomandi skipa heldur læt nafnið duga, sem er á viðkomandi mynd, en allar koma þær frá Tobacco co ltd í London og þá hefur þvælst með þessum mynd ein mynd sem ekki tilheyrir hópnum en ég ætla að leyfa að koma með líka, sú er af ferju yfir Héraðsvötnin.
Dettifoss
Brúarfoss
Esja
Goðafoss
Gullfoss
Dragferja á Hérðasvötunum
Súðin
Lagarfoss
Selfoss
Óðinn
