27.08.2010 22:40

Gesina

Þessa mynd fann Bjarni G. í kvöld á vefnum 1964.is og er af skipinu sem spurt var um í getraun kvöldsins, hér fyrir neðan.


             Gesina, áður en hún sökk alveg ofan í sandinn © mynd af 1964.is