27.08.2010 16:37

Þekkið þið þennan? - Rétt svar komið

Hér er um að ræða einn sem strandaði hérlendis fyrir nokkrum áratugum og hefur síðan sokkið í sandinn eins og sést á myndunum. Spurningin er því hvort þið vitið um hvern er verið að ræða? 
     
                - Rétt svar er komið, en sjá má það í skoðunum undir myndunum -






   Þekkið þið þennan? Eða vitið þið hvar myndirnar eru teknar? © myndir Hjálmar Jóhannsson, júní 2009