27.08.2010 13:35
Reynir GK 177
Þessi hefur borið mörg nöfn í gegn um tíðina og farið í gegn um ýmsar breytingar. Hann er enn í útgerð og heitir í dag Stormur KE 1.

1321. Reynir GK 177, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll

1321. Reynir GK 177, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
