26.08.2010 23:08

Mona Lisa á Grundarfirði

Aðalheiður sendi mér tvær myndir frá Grundarfirði og fylgdi þeim svohljóðandi texti: Fyrri myndin er tekin um 21:15 í kvöld en hin um 22, þegar Mona Lisa var að sigla út Grundarfjörðinn eftir að hafa legið þar síðan í morgun.




             Mona Lisa á Grundarfirði í kvöld © myndir Aðalheiður, 26. ágúst 2010