26.08.2010 20:40
Miðbryggjan í Keflavík
Áður fyrr voru nokkrar bryggjur í sjálfri Keflavíkinni, voru þær notaðar til að landa við, en síðan fóru bátarnir út á legu. Í dag eru þessar bryggjur allar hornar, en þó má sjá Miðbryggjuna sem svo var kölluð þar sem hluti af henni kemur út úr uppfyllingunni sem nú er. Tók ég í dag mynd af því sem þar má sjá.

Gamla Miðbryggjan. í Keflavík, eða hluti hennar eins og hún er í dag © mynd Emil Páll, 26. ágúst 2010

Gamla Miðbryggjan. í Keflavík, eða hluti hennar eins og hún er í dag © mynd Emil Páll, 26. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
