26.08.2010 19:21
Frá Brúarfossi

Samkvæmd skildi þeim sem festur er á stein þennan, er hér á ferðinni akkeri úr Brúarfossi, sem Eimskipafélag Íslands lét smíða í Danmörku 1927 og var seldur til Chile 1957. En hvers vegna það var tekið úr skipinu veit ég ekki, eða hvort skipið hafi einhvern tímann misst það.
Í dag og undanfarin ár hefur þetta staðið við Grófina í Keflavík.

© myndir Emil Páll, 26. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
