26.08.2010 16:59
Glófaxi og óþekktur, eða ?
Þessar tvær myndir tók ég ég dag frá Keflavík, þ.e. aðra frá Vatnsnesi af Glófaxa, en hina úr Grófinni af þessum hvíta, hver svo sem hann er. Svona eftir á að hugsa, er spurning hvort þetta sé ekki líka Glófaxi, sólin lýsi hann bara svona mikið upp.

968. Glófaxi VE 300, lengst út í fjaska, enda langt að taka, frá Vatnsnesi

Óþekktur eða kannski líka Glófaxi upplýstur af sólinni © myndir Emil Páll, 26. ágúst 2010

968. Glófaxi VE 300, lengst út í fjaska, enda langt að taka, frá Vatnsnesi

Óþekktur eða kannski líka Glófaxi upplýstur af sólinni © myndir Emil Páll, 26. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
