26.08.2010 12:45
Fylgst með Selnum
Hér sjáum við tvo gamla sjóarar fylgjast með því þegar Selurinn var að fara frá Njarðvík í morgun og síðan bættist við sá þriðji, sem er í dag bæði sjóari og lögregluþjónn, en ekki má gleyma þeim fjórfætta sem einnig var á staðnum.

Hlöðver Sigurðsson (t.v.), Ragnar G. Ragnarsson og Prins

Hlöðver, Ragnar G. og Hörður Óskarsson © myndir Emil Páll, 26. ágúst 2010

Hlöðver Sigurðsson (t.v.), Ragnar G. Ragnarsson og Prins

Hlöðver, Ragnar G. og Hörður Óskarsson © myndir Emil Páll, 26. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
