26.08.2010 00:00
Ottó Wathne NS 90 / Rán HF 42 / Baldvin Njálsson GK 400
Þessi togari var smíðaður á Spáni 1990 og keyptur hingað til lands rétt rúmlega tveggja ára gamall og hefur síðan verið gerður út hérlendis undir þremur nöfnum og er enn í fullri drift.

2182. Ottó Wathne NS 90 © mynd Snorrason

2182. Rán HF 42 © mynd Snorrason

2182. Baldvin Njálsson GK 400 © mynd Þorgeir Baldursson, 2008

2182. Baldvin Njálsson GK 400 © mynd Þorgeir Baldursson, 2009

2182. Baldvin Njálsson GK 400, við bryggju í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, október 2009
Skuttogari, frystitogari með smíðanúmer 636 hjá Constrcciones Navales Santodomingo SA., Vigó Spáni 1990. Innfluttur 1992.
Hefur að mestu verið gerður út frá Hafnarfirði þann tíma sem hann hefur verið hérlendis.Raunar alveg sem Rán HF og Baldvin Njálsson GK.
Nöfn: Grinnöy T-52-T, Ottó Wathne NS 90, Rán HF 42 og núverandi nafn: Baldvin Njálsson GK 400.

2182. Ottó Wathne NS 90 © mynd Snorrason

2182. Rán HF 42 © mynd Snorrason

2182. Baldvin Njálsson GK 400 © mynd Þorgeir Baldursson, 2008

2182. Baldvin Njálsson GK 400 © mynd Þorgeir Baldursson, 2009

2182. Baldvin Njálsson GK 400, við bryggju í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, október 2009
Skuttogari, frystitogari með smíðanúmer 636 hjá Constrcciones Navales Santodomingo SA., Vigó Spáni 1990. Innfluttur 1992.
Hefur að mestu verið gerður út frá Hafnarfirði þann tíma sem hann hefur verið hérlendis.Raunar alveg sem Rán HF og Baldvin Njálsson GK.
Nöfn: Grinnöy T-52-T, Ottó Wathne NS 90, Rán HF 42 og núverandi nafn: Baldvin Njálsson GK 400.
Skrifað af Emil Páli
