25.08.2010 20:46

Gísli J. Johnsen

Þessi gamla björgunarbátur sem smíðaður var fyrir Slysavarnarfélag Íslands úr áli í Svíþjóð 1956 þjónaði sjómönnum sem öðru lengi vel, en hefur nú staðið uppi við höfuðstöðvar björgunarsveitarinnar á staðnum. Það verð ég nú að segja að mér finnst honum ekki mikill sómi sýndur, allavega ekki hvað viðhald og umhirðu áhræðir. Séu lesendum mér ekki sammála, tók ég tvær myndir af honum í dag og svo er það ykkar að dæma.




              455. Gísli J. Johnsen, í Garði í dag © myndir Emil Páll, 25. ágúst 2010