25.08.2010 19:58

Helliseyjaslysið myndað út frá Gerðabryggju

Gerðabryggja í Garði, virðist vera ein af þeim staðsetningum sem Helliseyjarslysið er myndað út frá. Þar voru t.d. í dag mannskapur, ýmis tæki kvikmyndagerðamanna og tvö skip sem notuð eru við myndatökurnar, þ.e. Stormur-Breki sem með leikhúsmálningu er eins og hélaður bátur og má þáó grilla í gegn um sinn nafnið Hellisey VE 503 og síðan er notaður líka pramminn Fjölvar frá Kópavogi.


   Hér sjáum við Gerðabryggju og við hana sést langar leiðir 733. Stormur-Breki, sem er þarna í hlutverki 848. Hellisey VE 503


                                        Skipin við Gerðabryggjuna


                                 733. Stormur-Breki eða 848. Hellisey VE 503


                  Pramminn 2196. Fjölvi KÓ © myndir Emil Páll, 25. ágúst 2010