25.08.2010 16:40

Lilli Lár GK 123 eða GK 132

Verið er að mála Lilla Lár á hafnargarðinum í Sandgerði, í fallegri litum en áður var og vakti það athygli mína að búið var að mála GK 123 á bátinn. En fram að þessu hefur hann verið með númerið GK 132. Hvort hér er um mistök að ræða eða búið að breyta, kemur fljótlega í ljós.


          1971. Lilli Lár GK 123, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 25. ágúst 2010