25.08.2010 16:36

Wilson Clyde

Mynd þessa tók ég nú síðdegis frá Útskálum í Garði, en skipið sem var að koma frá Straumsvík, var frekar út af Gerðabryggju eða út af eldri hluta Garðsins


                             Wilson Clyde í dag © mynd Emil Páll, 25. ágúst 2010