25.08.2010 08:31
Flakið við innsiglinguna
Þar sem ég fór ekki á staðinn, heldur tók myndina úr nokkri fjarlægð er ég ekki alveg viss, en tel þó að flakið sem sést við innsiglinguna til Grindavíkur, sé af Hrafni Sveinbjarnasyni III. Ef einhverjir vita betur, þá kannski leiðrétta þeir það hér fyrir neðan.

Það glampaði vel á flakið við innsiglinguna til Grindavíkur í sólinni í gær © mynd Emil Páll, 24. ágúst 2010

Það glampaði vel á flakið við innsiglinguna til Grindavíkur í sólinni í gær © mynd Emil Páll, 24. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
