25.08.2010 00:00
Mýrafell ÍS 123 / Askur GK 65
Enn einn stálbáturinn frá Bátalóni í Hafnarfirði frá árinu 1987 og eins og hinir tveir sem komu áður í syrpum nú síðustu daga, er þessi enn í drift.

1811. Mýrafell IS 123 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1811. Mýrafell ÍS 123 © Snorrason

1811. Askur GK 65, kemur til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 1. sept. 2009

1811. Askur GK 65, kemur til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 24. ágúst 2010

1811. Askur GK 65, kemur til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 24. ágúst 2010
Smíðaður hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði 1987. Lengdur 1991. Endurbyggður 1997, eftir að hafa sokkið 26. júní 1996 í Arnarfirði á 42 m. dýpi og var náð upp aftur af Árna Kópssyni. Skutlengdur 2001.
Frá því í febrúar 2003 og þar til báturinn var seldur til Grindavíkur, var hann að mestu gerður út frá Hafnarfirði, þó svo að hann væri skráður á Bíldudal.
Nöfn: Mýrafell HF 150, Mýrafell ÍS 123, Ýmir BA 32 og núverandi nafn: Askur GK 65.

1811. Mýrafell IS 123 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1811. Mýrafell ÍS 123 © Snorrason

1811. Askur GK 65, kemur til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 1. sept. 2009

1811. Askur GK 65, kemur til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 24. ágúst 2010

1811. Askur GK 65, kemur til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 24. ágúst 2010
Smíðaður hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði 1987. Lengdur 1991. Endurbyggður 1997, eftir að hafa sokkið 26. júní 1996 í Arnarfirði á 42 m. dýpi og var náð upp aftur af Árna Kópssyni. Skutlengdur 2001.
Frá því í febrúar 2003 og þar til báturinn var seldur til Grindavíkur, var hann að mestu gerður út frá Hafnarfirði, þó svo að hann væri skráður á Bíldudal.
Nöfn: Mýrafell HF 150, Mýrafell ÍS 123, Ýmir BA 32 og núverandi nafn: Askur GK 65.
Skrifað af Emil Páli
