24.08.2010 22:56
Litlanes brennur og drekkhlaðin Arney
Karl Einar Óskarsson, hafnsögumaður og ökukennari, sendi mér þessar tvær myndir og færi ég honum kærar þakkir fyrir.
Á efri myndinni sést þegar Litlanes ÍS 608 brennur norður af Sporðagrunni 17. maí 1992 og á þeirri neðri er Arney KE 50 að koma með 840 tonn inn til Sandgerðis

784. Litlanes ÍS 608

1416. Arney KE 50 © myndir Karl Einar Óskarsson
Á efri myndinni sést þegar Litlanes ÍS 608 brennur norður af Sporðagrunni 17. maí 1992 og á þeirri neðri er Arney KE 50 að koma með 840 tonn inn til Sandgerðis

784. Litlanes ÍS 608

1416. Arney KE 50 © myndir Karl Einar Óskarsson
Skrifað af Emil Páli
