24.08.2010 19:35
Kristín ÞH 157
Í morgun birti ég myndir og frásögn af því þegar Kristín ÞH 157 var sjósett eftir viðgerð hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og nú birti ég myndir af því er skipið kom til Grindavíkur nú síðdegis.



972. Kristín ÞH 157, kemur til Grindavíkur um miðjan dag í dag © myndir Emil Páll, 24. ágúst 2010



972. Kristín ÞH 157, kemur til Grindavíkur um miðjan dag í dag © myndir Emil Páll, 24. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
