24.08.2010 11:35
Þessu hefðu fáir trúað
Já, hræddur er ég um að fyrir nokkrum árum hefðu fáir trúað því að gamli Seníverinn, eða Röstin GK 120 eins og báturinn heitir í dag, ætti eftir að sigla á ný. Það gerðist í morgun er bátnum var reynslusiglt og til heiðurs þessum gamla og þekkta báti birti ég nú 8 myndir sem ég tók við það tækifæri. Eru myndirnar ýmist teknar í Njarðvikurhöfn eða úti af Vatnsnesi í Keflavík.

923. Röstin GK 120 bakka frá bryggjunni í Njarðvíkurhöfn í morgun







923. Röstin GK 120 © myndir Emil Páll, 24. ágúst 2010

923. Röstin GK 120 bakka frá bryggjunni í Njarðvíkurhöfn í morgun







923. Röstin GK 120 © myndir Emil Páll, 24. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
