22.08.2010 09:25

Þrír Sandgerðingar GK

Hér birtast myndir af þremur þeirra báta sem báru nafnið Sandgerðingur GK, en þeir voru þó fleiri. Efstu myndina er ég ekki alveg klár hver tók, hvort það var ég eða einhver annar. Mið myndin er eftir Snorra Snorrason og sú neðsta er eftir mig.


                                        53. Sandgerðingur GK 517


               171. Sandgerðingur GK 268 © mynd Snorri Snorrason


                   127. Sandgerðingur GK 280 © mynd Emil Páll