22.08.2010 00:00
Slökkviliðsmenn æfa björgun úr sjó með körfubíl
Lítið myndaefni var að finna í norðangarranum á Suðurnesjum þennan laugardaginn, fyrir utan það að ég rakst á slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Suðurnesja við æfingar á að bjarga fólki úr sjónum með körfubíl. Tók ég þá þessa myndasyrpu í Njarðvíkurhöfn að morgni laugardagsins 21. ágúst 2010






Frá æfingu Brunavarna Suðurnesja við að bjarga fólki úr sjónum © myndir Emil Páll, í Njarðvíkurhöfn 21. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
