21.08.2010 21:51

Guðbjörg GK 517

Hér koma enn tveir bátar sem á hafa borið sama nafn, einhvern tímann á ferli sínum, þó ekki á sama tíma. Annar, þ.e. eikarbáturinn var smíðaður á Akureyri 1972 og er ennþá til hérlendis, þó hann sé nú orðinn farþega- og skemmtibátur. Hinn var smíðaður úr stáli í Noregi 1986 og keyptur hingað til lands 1991 og seldur aftur úr landi 1994, en bar þó þrjú nöfn á meðan hérlendis.


                        1262. Guðbjörg GK 517, í höfn í Sandgerði


                            2149. Guðbjörg GK 517, einnig í Sandgerði
                                         © myndir Emil Páll