21.08.2010 16:20

Í lengingu á Seyðisfirði

Þessi mynd er frá því á árinu 1994, er 1855. Sæfari ÁR 170 var lengdur hjá Vélsmiðjunni Stál hf., á Seyðisfirði. Myndina skannaði ég upp úr auglýsingu er birtist í Sjómannadagsblaði Austurlands 1997.


        1855. Sæfari ÁR 170 í lengingu á Seyðisfirði 1994 © mynd úr Sjómanndagsblaði Austurlands 1997