21.08.2010 16:16

Jurmo

Þó það sé varla hægt að sjá á myndinni hér fyrir neðan að þarna sé skip á ferð, má sjá að svo sé, en myndin var tekin í morgun frá Vatnsnesvita í Keflavík og sýnir tankskipið Jurmo á leið á höfuðborgarsvæðið


                     Jurmo, í morgun á leið innúr © mynd Emil Páll, 21. ágúst 2010