21.08.2010 08:16
Hefur þú séð nýju heimasíðuna hjá DUUS?

Hefur þú skoðað nýju heimasíðuna hjá Kaffi Duus, sem staðsett er við smábátahöfnina í Grófinni í Keflavík? Það gæti borgað sig, því eftir helgi birtist hér á síðunni getraun þar sem spurt er úr heimasíðunni og verðlaunin eru ýmislegt girnilegt sem kítlar bragðlaukanna.
Sjá: www.duus.is
Skrifað af Emil Páli
