20.08.2010 09:49
Pétur Mikli í slipp
Hér birtast þrjár myndir sem ég tók í morgun er Pétur Mikli var á leið upp í Njarðvíkurslipp. Tvær myndanna eru teknar þegar hann er við slippbryggjuna og sú þriðja er hann í sleðanum á leið upp slippinn.



7487. Pétur Mikli í Njarðvík í morgun © myndir Emil Páll, 20. ágúst 2010



7487. Pétur Mikli í Njarðvík í morgun © myndir Emil Páll, 20. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
