20.08.2010 07:17
Valtýr
Hér koma fleiri myndira af íslensku skútunni Valtý, er hún stoppaði í gær á Hornafirði og nú eru það myndir frá Hilmari Bragasyni. Segja má um þessar myndir að í raun er þær allar frá sama sjónarhorninu, aðeins mismunandi aðdráttur.



2741. Valtýr, á Hornafirði í gær © myndir Hilmar Bragason, 19. ágúst 2010



2741. Valtýr, á Hornafirði í gær © myndir Hilmar Bragason, 19. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
